Álagningarskrá vegna álagningar á einstaklinga á árinu 2021 var lögð fram í síðustu viku og hafa tekjufréttir vakið töluverða athygli í þjóðfélaginu. Þá einkum tekju stjórnenda og forstjóra fyrirtækja á vinnumarkaði sem mörgum þykja keyra töluvert fram úr góðu hófi.
Hér skoðun við aðila sem kalla mætti riddara réttlætisins, en það eru dómarar, lögfræðingar og lögreglumenn. Í efstu sætunum eru núverandi og fyrrverandi hæstaréttardómarar, enda er það æðsta stig réttarvörslunnar hér á landi – þetta er fólkið sem kveður á um hvernig lögin skuli túlkuð.
Hér að neðan má sjá lista með rúmlega 100 völdum nöfnum úr íslenska réttarvörslukerfinu. Þar má sjó þó nokkurn launamun þar sem Viðar Már Matthíasson fyrrverandi hæstaréttardómari trónir á toppnum með rúmlega 5 milljónir á mánuði á meðan hæstaréttarlögmenn ná ekki lágmarkslaunum, en taka ber þó fram að einstaklingar á listanum geta verið með tekjur í gegnum fyrirtækjakennitölur. Þó vekur athygli að í fjórða sæti listans er hæstaréttarlögmaðurinn Kristinn Hallgrímsson, sem er einn eigenda lögmannsstofunnar ARTA, en hann er með rúmar þrjár milljónir á mánuði.
Friðrik Smári Björgvinsson, saksóknari hjá Héraðssaksóknara er svo með rúmar 2,5 milljónir, sem er meira heldur en ríkissaksóknari, Sigríður J. Friðjónsdóttir, er með, en hún er með um 1,9 milljónir. Ríkislögreglustjóri Sigríður Björk Guðjónsdóttir er svo með um 1,8 á mánuði.
Á meðfylgjandi nafnalista kennir margra grasa. Þar má t.d. finna lögreglumann sem er með hærri mánaðartekjur heldur en lögreglustjórinn á Suðurlandi og yfirlögfræðing hjá lögreglustjóranum á Suðurnesjum sem er með hærri mánaðarlaun en Fangelsismálastjóri.
Viðar Már Matthíasson | fyrrv. hæstaréttardómari | 5,154,780 | |
Ársæll Hafsteinsson | héraðsdómslögm. og fyrrv. frkvstjóri LBI | 3,408,128 | |
Ástráður Haraldsson | héraðsdómari | 3,318,555 | |
Kristinn Hallgrímsson | lögfr. hjá ARTA | 3,311,286 | |
Greta Baldursdóttir | fyrrv. hæstaréttardómari | 3,014,110 | |
Björg Thorarensen | hæstaréttardómari | 2,647,923 | |
Ragnar H. Hall | hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni | 2,624,093 | |
Benedikt Bogason | forseti Hæstaréttar | 2,623,186 | |
Eiríkur Tómasson | fyrrv. hæstaréttardómari | 2,564,279 | |
Friðrik Smári Björgvinsson | saksóknari hjá Héraðssaksóknara | 2,545,347 | |
Tryggvi Gunnarsson | fyrrv. umboðsm. Alþingis | 2,514,127 | |
Ása Ólafsdóttir | hæstaréttardómari | 2,493,876 | |
Helgi Jóhannesson | lögfræðingur | 2,475,216 | |
Hjörtur Aðalsteinsson | dómstjóri | 2,422,864 | |
Óttar Pálsson | hæstaréttarlögm. hjá Logos | 2,339,705 | |
Karl Axelsson | hæstaréttardómari | 2,219,806 | |
Þorgeir Örlygsson | fyrrv. forseti Hæstaréttar | 2,203,880 | |
Lára V. Júlíusdóttir | hæstaréttarlögm. hjá LL3 | 2,173,164 | |
Kjartan Bjarni Björgvinsson | héraðsdómari | 2,115,872 | |
Ingveldur Þ. Einarsdóttir | varaforseti Hæstaréttar | 2,089,634 | |
Markús Sigurbjörnsson | fyrrv. hæstaréttardómari | 2,037,891 | |
Símon Sigvaldason | landsréttardómari | 2,030,274 | |
Lárentsínus Kristjánsson | héraðsdómari | 2,028,833 | |
Sigurður G. Guðjónsson | hæstaréttarlögm. | 2,009,796 | |
Davíð Þór Björgvinsson | landsréttardómari | 1,980,226 | |
Jón Steinar Gunnlaugsson | lögmaður og fyrrv. Hæstaréttardómari | 1,949,113 | |
Ólafur Börkur Þorvaldsson | hæstaréttardómari | 1,939,311 | |
Sigríður J. Friðjónsdóttir | Ríkissaksóknari | 1,913,406 | |
Gestur Jónsson | hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni | 1,894,715 | |
Hörður Felix Harðarson | hæstaréttarlögm. Lögmenn Mörkinni | 1,850,009 | |
Jón Elvar Guðmundsson | lögm. hjá Logos | 1,833,985 | |
Hjörleifur Kvaran | lögmaður – eigandi Nordik | 1,816,472 | |
Sigríður Björk Guðjónsdóttir | ríkislögreglustjóri | 1,806,803 | |
Jóhannes Karl Sveinsson | hæstaréttarlögm. | 1,803,603 | |
Hulda Árnadóttir | héraðsdómari | 1,794,218 | |
Oddný Mjöll Arnardóttir | landsréttardómari | 1,784,711 | |
Einar Karl Hallvarðsson | dómari við Héraðsdóm Suðurlands | 1,773,526 | |
Aðalsteinn Egill Jónasson | dómari við Landsrétt | 1,772,338 | |
Ingimar Ingason | framkvstj. Lögmannafélags Íslands | 1,760,276 | |
Þorgeir Ingi Njálsson | landsréttardómari | 1,722,275 | |
Birgir Jónasson | lögreglustjóri á Norðurlandi vestra | 1,692,282 | |
Guðrún Helga Brynleifsdóttir | hæstaréttarlögm. Lögfræðistofu Reykjavíkur | 1,676,983 | |
Páll Rúnar M. Kristjánsson | hæstaréttarlögm. | 1,643,803 | |
Hulda Rós Rúriksdóttir | lögfr. LL3 | 1,641,493 | |
Þorsteinn Davíðsson | héraðsdómari | 1,639,979 | |
Einar Hugi Bjarnason | hæstaréttarlögm. og form. Fjölmiðlanefndar | 1,620,149 | |
Ólafur Þór Hauksson | héraðssaksóknari | 1,605,464 | |
Lárus Blöndal | lögfr. og fjárfestir | 1,599,968 | |
Helgi Sigurðsson | héraðsdómari | 1,568,870 | |
Kristín Þórðardóttir | sýslumaður á Suðurlandi | 1,565,104 | |
Kolbrún Benediktsdóttir | varahéraðssaksóknari | 1,552,064 | |
Helga Melkorka Óttarsdóttir | lögm. og einn eigenda Logos | 1,547,256 | |
Benedikt Egill Árnason | lögm. hjá Logos | 1,542,241 | |
Alda Hrönn Jóhannsdóttir | yfirlögfræðingur lögreglustj. á Suðurnesjum | 1,542,222 | |
Jón H.B. Snorrason | saksóknari hjá ríkissaksóknara | 1,542,076 | |
Hreinn Loftsson | lögmaður og fyrrv. útgefandi Birtíngs | 1,535,936 | |
Bjarnfreður Ólafsson | lögm. hjá Logos | 1,518,872 | |
Páll E. Winkel | fangelsismálastjóri | 1,514,325 | |
Gunnar Sturluson | hæstaréttarlögm. hjá Logos | 1,511,414 | |
Víðir Reynisson | yfirlögregluþjónn almannavarnardeildar | 1,501,687 | |
Björn L. Bergsson | héraðsdómari | 1,484,784 | |
Ragnar Aðalsteinsson | hæstaréttarlögm. Rétti | 1,483,832 | |
Viðar Lúðvíksson | hæstaréttarlögm. á Landslögum | 1,481,145 | |
Ólafur Helgi Kjartansson | fyrrv. lögreglustj. á Suðurnesjum | 1,479,535 | |
Páley Borgþórsdóttir | lögreglustjóri á Norðurlandi eystra | 1,477,803 | |
Daníel Isebarn Ágústsson | hæstaréttarlögm. | 1,466,631 | |
Margrét María Sigurðardóttir | lögreglustjóri á Austurlandi | 1,465,827 | |
Kristinn Bjarnason | hæstaréttarlögm. | 1,454,777 | |
Þórólfur Jónsson | hæstaréttarlögm. hjá Logos | 1,452,172 | |
Jóhannes Rúnar Jóhannsson | hæstaréttalögmaður | 1,448,503 | |
Guðrún Sesselja Arnardóttir | hæstaréttarlögm. og leikkona | 1,428,421 | |
Einar Þór Sverrisson | hrl. Lögmenn Mörkinni | 1,416,653 | |
Geir Gestsson | lögfr. Lögmenn Mörkinni | 1,412,506 | |
Sveinn Ingiberg Magnússon | lögreglumaður | 1,391,961 | |
Sveinn Andri Sveinsson | hæstaréttarlögm. | 1,390,899 | |
Inga Þöll Þórgnýsdóttir | bæjarlögm. Akureyrarbæjar | 1,386,995 | |
Björn Þorvaldsson | saksóknari hjá ríkissaksóknara | 1,378,014 | |
Grímur Hergeirsson | lögreglustjóri á Suðurlandi | 1,377,793 | |
Arndís Soffía Sigurðardóttir | sýslum. í Vestmannaeyjum | 1,374,014 | |
Finnur Þór Vilhjálmsson | lögfr. og saksóknari | 1,355,690 | |
Guðrún Björg Birgisdóttir | hæstaréttarlögm. og stjórnarm. Framtakssjóðs Íslands | 1,348,387 | |
Einar Baldvin Axelsson | lögm. hjá Logos | 1,342,659 | |
Gunnar Viðar | Skrifstofustjóri Landsréttar | 1,338,898 | |
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir | lögfræðingur og fyrrv. fegurðardrottning | 1,333,278 | |
Reimar Pétursson | hæstaréttarlögm. | 1,302,939 | |
Grímur Grímsson | yfirm. ranns.deildar LRH | 1,288,680 | |
Hörður Helgi Helgason | lögmaður | 1,283,491 | |
Kristín Edwald | hæstarréttarlögm. hjá LEX | 1,279,761 | |
Jónas Fr. Jónsson | lögmaður og fyrrv. forstjóri Fjármálaeftirlitsins | 1,271,967 | |
Sigurður Sigurjónsson | hæstaréttarlögm. | 1,267,871 | |
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson | hæstaréttarlögm. | 1,264,679 | |
Tómas Jónsson | hæstaréttarlögm. hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur | 1,260,259 | |
Steinar Guðgeirsson | hæstaréttarlögm. á Íslögum | 1,254,213 | |
Birna Ágústsdóttir | sýslumaður á Norðurlandi vestra | 1,250,113 | |
Sigurður Kári Kristjánsson | lögmaður hjá Lögmönnum Lækjargötu | 1,232,754 | |
Arnar Þór Stefánsson | hæstaréttarlögm. Lex | 1,211,066 | |
Ævar Pálmi Pálmason | yfirmaður kynferðisbrotadeildar | 1,174,203 | |
Hróbjartur Jónatansson | hæstaréttarlögm. á Jonatansson&Co | 1,167,821 | |
Álfheiður M. Sívertsen | lögfræðingur | 1,165,196 | |
Óskar Sigurðsson | hæstaréttarlögm. Lex | 1,143,592 | |
Birgir Örn Guðjónsson / Biggi lögga | lögreglumaður | 1,113,837 | |
Karl Steinar Valsson | yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra | 1,113,256 | |
Heiðrún Jónsdóttir | lögm. og varaform. stjórnar Íslandsbanka | 1,110,152 | |
Hannes Hafstein | lögm. hjá Pacta | 1,088,356 | |
Lárus S. Lárusson | lögm. og fyrrverandi stjórnarform. Menntasjóðs | 1,076,404 | |
Saga Ýrr Jónsdóttir | lögfræðingur | 1,037,760 | |
Pétur Hrafn Hafstein | aðstoðarmaður dómara í Landsrétti | 1,032,304 | |
Arngrímur Ísberg | héraðsdómari | 1,026,830 | |
Sævar Þór Jónsson | lögmaður | 1,025,791 | |
Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir | lögm. og fyrrv. borgarfulltr. | 1,024,844 | |
Björn Þorri Viktorsson | hæstaréttarlögm. Lögmenn Laugardal | 1,019,111 | |
Feldís L. Óskarsdóttir | lögmaður | 1,017,253 | |
Kristrún Heimisdóttir | lögfræðingur | 999,345 | |
Björn Ingi Jónsson | verkefnast. hjá Lögreglustjóranum á Suðurlandi | 991,972 | |
Gunnar Ingi Jóhannsson | hæstaréttarlögm. | 983,294 | |
Erlingur Sigtryggsson | lögmaður | 955,679 | |
Baldvin Björn Haraldsson | hæstaréttarlögm. BBA/Fjeldco | 920,567 | |
Anton Björn Markússon | lögfr. og eigandi Altus lögmenn | 900,504 | |
Marta Kristín Hreiðarsdóttir | lögreglumaður | 893,747 | |
Herdís Hallmarsdóttir | hæstaréttarlögm. | 884,198 | |
Ragnar Baldursson | hæstaréttarlögm. LXP Legal | 879,789 | |
Gísli Tryggvason | lögmaður og fyrrv. talsm. neytenda | 825,003 | |
Ragnheiður Thorlacius | fyrrv. héraðsdómari | 824,424 | |
Snædís Ósk Sigurjónsdóttir | aðstoðarmaður dómara í Landsrétti | 765,732 | |
Ragnar Tómas Árnason | lögm. hjá Logos | 692,476 | |
Eiríkur S. Svavarsson | hæstaréttarlögm. | 690,728 | |
Þórunn Guðmundsdóttir | lögfr. hjá LEX | 689,704 | |
Þorsteinn Hjaltason | lögfr. hjá Almennu lögþjónustunni | 662,477 | |
Jónas Þór Guðmundsson | hæstaréttarlögm og stjórnarform. Landsvirkjunar | 654,357 | |
Anna Kristín Newton | réttarsálfræðingur | 649,134 | |
Gísli Kr. Björnsson | lögfræðingur | 641,724 | |
Bragi Björnsson | lögfr. og fyrrv. skátahöfðingi Íslands | 624,159 | |
Valborg Snævarr | hæstaréttarlögm. | 573,792 | |
Einar Páll Tamimi | lögmaður – eigandi Nordik | 524,231 | |
Jón Magnússon | lögfr. og fyrrv. þingm. | 489,877 | |
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir | lögm. og fyrrv. borgarfulltrúi | 466,756 | |
Steinunn H. Guðbjartsdóttir | hæstaréttarlögm. og fyrrv. form. slitastjórnar Glitnis | 378,145 | |
Örlygur Hnefill Jónsson | lögfr. | 360,222 | |
Herdís Þorgeirsdóttir | lögfr. og fyrrv. forsetaframbjóðandi | 326,726 | |
Ingvi Hrafn Óskarsson | lögfr. | 320,000 | |
Björgvin Þorsteinsson | hæstaréttarlögm. | 304,313 | |
Ármann Fr. Ármannsson | lögfr. Anova | 282,242 | |
Páll Eiríksson | lögmaður og fyrrv. meðlimur slitastjórnar Glitnis | 269,923 | |
Karl Georg Sigurbjörnsson | hæstarréttarlögm. | 269,760 | |
Ásdís J. Rafnar | hæstaréttarlögm. | 145,483 |