fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Tekjudagar DV: Heimir og Óskar elta Eið Smára en vantar meira en hálfa milljón upp á – Sjáðu hvað þjálfararnir þénuðu

433
Fimmtudaginn 18. ágúst 2022 12:30

Samkvæmt öllu er Heimir að taka við sem þjálfari FH ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var langlaunahæsti knattspyrnuþjálfari á Íslandi á síðasta ári.

Líkt og greint var frá í morgun þénaði hann 1.871.798 krónur á mánuði á síðasta ári. Þá var hann aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins.

Heimir Guðjónsson var næstlaunahæstur. Hann var þjálfari karlaliðs Vals en var látinn fara á dögunum. Hann þénaði um hálfri milljón minna en Eiður.

Þar á eftir kemur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, með aðeins lægri laun en Heimir.

Listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Aðeins þjálfarar sem þjálfuðu lið í meistaraflokki á síðasta ári má finna á honum. Einhverjir eru komnir í ný störf frá því í fyrra eða ekki að þjálfa sem stendur.

Þjálfari – Starf – Laun á mánuði 2022 í krónum
Eiður Smári Guðjohnsen – Þjálfari FH – 1.871.798

Eiður Smári.

Heimir Guðjónsson – Fyrrum þjálfari Vals – 1.321.077
Óskar Hrafn Þorvaldsson – Þjálfari Breiðabliks – 1.247.608

Óskar Hrafn Þorvaldsson.
fréttablaðið/valli

Logi Ólafsson – Fyrrum þjálfari FH – 1.105.747
Bjarni Jóhannsson – Þjálfari Njarðvíkur – 1.017.242
Ágúst Þór Gylfason – Þjálfari Stjörnunnar – 1.015.093

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Sigurður Ragnar Eyjólfsson – Þjálfari Keflavíkur – 987.439
Sigurbjörn Hreiðarsson – Fyrrum þjálfari Grindavíkur – 980.895
Rúnar Kristinsson – Þjálfari KR – 918.747

©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Gunnar Heiðar Þorvaldsson – Þjálfari Vestra – 763.915
Jóhannes Karl Guðjónsson – Aðstoðarþjálfari kk. landsliðs – 751.334
Atli Sveinn Þórarinsson – Þjálfari Hauka – 722.375
Ólafur Ingi Stígsson – Fyrrum þjálfari Fylkis – 795.774
Arnar Gunnlaugsson – Þjálfari Víkings – 576.065

Mynd/Eyþór Árnason

Davíð Þór Viðarsson – Fyrrum aðstoðarþjálfari FH – 740.466
Þorvaldur Örlygsson – Fyrrum þjálfari Stjörnunnar – 666.158
Arnar Grétarsson – Þjálfari KA – 563.408
Brynjar Björn Gunnarsson – Fyrrum þjálfari HK – 505.585

Pétur Pétursson – Þjálfari Vals – 494.365
Óli Stefán Flóventsson – Þjálfari Sindra – 467.813
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Þjálfari Leiknis R. – 429.758
Eysteinn Húni Hauksson – Fyrrum þjálfari Keflavíkur – 345.116
Ólafur Jóhannesson – Þjálfari Vals – 342.549

©AntonBrink © Torg / Anton Brink
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid

Sagður vilja fara til City frekar en Liverpool eða Real Madrid
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“

Rúrik nefnir fimm aðila sem ættu ekki séns á því að komast í IceGuys – „Menn klæða sig ekki eins og landafræðikennarar í boy bandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar

Vilja fá hann frítt frá Arsenal næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta

City staðfestir nýjan samning við Guardiola – Engin klásúla til að rifta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa

Breiðablik staðfestir kaup á Ágústi frá Genoa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United

Sagður hafa átt samtal við Amorim um að koma til United
433Sport
Í gær

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland

Vonast til að fréttirnar af Guardiola og 17,5 milljarður sannfæri Haaland
433Sport
Í gær

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni

Meiðsli Orra eftir landsleikinn halda honum frá vellinum á Spáni