Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna.
Árekstur var í Garðbæ. Bifreiðar skemmdust en ekkert líkamstjón varð.
Í Smáralind var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna viðskiptavinar sem gat ekki greitt fyrir veitingar sem hann hafði pantað sér.