fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Gríðarlega vonsvikinn eftir nýjustu fréttirnar af fyrrum vonarstjörnunni – ,,Tvö eða þrjú skref niður á við“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ally McCoist, goðsögn í skoskri knattspyrnu, hefur tjáð sig um stöðu miðjumannsins Dele Alli.

Alli er í dag orðaður við Besiktas í Tyrklandi en hann hefur ekki náð sér á strik í langan tíma bæði hjá Tottenham og síðast Everton.

McCoist vonar innilega að Alli endi ekki í Tyrklandi en hann var á sínum tíma ein af vonarstjörnum Englands áður en hlutirnir fóru úrskeiðis.

,,Ég er mjög vonsvikinn með að heyra orðrómana um Tyrkland. Ég bjóst við ða hann myndi koma ferlinum aftur af stað og að Frank Lampard myndi gefa honum tækifæri á að gera það,“ sagði McCoist.

,,Everton er í vandræðum og þarf allt sem er til staðar til að komast í gang. Augljóslega var Dele Alli ekki nógu góður til ða komast í byrjunarliðið sem er sorglegt.“

,,Hann hefur valdið svo miklum vonbrigðum, ég vil ekki vanvirða tyrknensku deildina en það er skref niður á við. Enska úrvalsdeildin er sú besta í heimi og þetta eru tvö eða þrjú skref niður á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum