fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Tomori gerir nýjan langtímasamning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 21:05

Tomori í leik fyrir Milan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fikayo Tomori, varnarmaður AC Milan, er ekki á förum frá félaginu á næstunni og hefur krotað undir langtímasamning við félagið.

Þessi 24 ára gamli leikmaður kom upphaflega til Milan frá Chelsea á láni í janúar 2021 en gekk svo endanlega í raðir liðsins fyrir 26 milljónir punda.

Tomori hefur staðið sig með prýði á Ítalíu og hjálpaði liðinu að landa titlinum á síðustu leiktíð.

Tomori hefur nú skrifað undir fimm ára samning við Milan og er samningsbundinn til ársins 2027.

Hann gerir sér vonir um að vera hluti af enska landsliðinu sem spilar á HM í Katar í lok árs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár

Manchester United ekki séð annað eins í yfir 60 ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“

Slot um Trent: ,,Fyrirsögnin ætti að vera að hann hafi skorað mark“
433Sport
Í gær

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid