fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Íslandsvinur vill kaupa Manchester United – Á yfir eitt prósent af landinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 20:02

Ratcliffe fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, hefur áhuga á að kaupa lið Manchester United á Englandi.

,,Ef félagið er til sölu þá er Jim svo sannarlega mögulegur kaupandi,“ sagði talsmaður Ratcliffe í samtali við the Times.

Þessar fréttir gleðja marka stuðningsmenn Man Utd en í dag er félagið í eigu Glazer fjölskyldunnar.

Sú fjölskylda hefur verið dugleg að taka peninga úr félaginu og hafa ekki sýnt verkefninu mikla ástríðu.

Times fjallar um þetta mál í dag en Ratcliffe er metinn á 13 milljarða dollara og myndi vilja eignast stærstan hlut í enska stórliðinu.

Ratcliffe er mikill Íslandsvinur en hann hann á yfir 40 jarðir hér á landi og sem er meira en 1% af landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum