fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Hefur ekki hugmynd um hvort Ten Hag taki upp símann

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 20:33

Antony / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antony, framherji Ajax, hefur ekki hugmynd um hvort Erik ten Hag muni reyna að fá hann til liðs við Manchester United í sumar.

Antony var í byrjun sumars sterklega orðaður við Man Utd en hann og Ten Hag unnu saman hjá hollenska félaginu.

Brassinn virðist ekki vera að leitast eftir því að komast burt og er mjög ánægður í herbúðum Ajax.

,,Mun Ten Hag hringja í mig? Ég hef ekki hugmynd, hann þarf að ræða þetta við umboðsmenn mína,“ sagði Antony.

,,Ég er einbeittur að verkefni hérna, hvað gerist, við sjáum til. Mér líður vel hjá Ajax og gef altl fyrir félagið í hverjum leik. Ég elska borgina og þennan klúbb.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum