fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Kemst upp með morð hjá Man Utd – ,,Versti liðsfélaginn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er risastórt vandamál hjá Manchester United að sögn fyrrum enska landsliðsmannsins Gabriel Agbonlahor.

Man Utd hefur byrjað tímabilið skelfilega á töpum gegn Brighton og Brentford og er komin töluverð pressa á liðið.

Agbonlahor segir að margir leikmenn Rauðu Djöflana séu gagnrýndir en að Fernandes komist upp með meira en aðrir.

,,Fernandes, síðan hann kom í ensku úrvalsdeildina hefur tölfræðin verið frábær og mörkin og stoðsendingarnar,“ sagði Agbonlahor.

,,Hann lítur hins vegar út fyrir að vera versti liðsfélaginn. Í hvert skipti sem hann eða einhver annar missir boltann þá lyftir hann upp höndun, hann gerir það jafnvel að varamannabekknum.“

,,Ég hef spilað með svona leikmönnum og þú ert brjálaður út í þá. Hann mun pressa af og til en ef þetta væri Paul Pogba þá fengi hann að heyra það í fjölmiðlum. Fernandes kemst upp með morð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum