fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Giggs viðurkennir að hafa haldið framhjá öllum mökum sínum – Tjáir sig um ásakanir gærdagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld í máli Ryan Giggs halda áfram. Þessi fyrrum leikmaður Manchester United er sakaður um margs konar ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni, Kate Greville. Ofbeldið er af andlegum og líkamlegum toga.

Fyrir rétti í dag viðurkenndi Giggs að hann hafi haldið framhjá öllum mökum sínum. Hann segir að hann geti ekki hamið sig þegar aðlaðandi kona gefur sig að honum.

Meðal annars sem kom fram í dag var það að Giggs viðurkenndi að hausar hans og Greville hafi snerst í rifrildi um farsíma þeirrar síðarnefndu.

Systir Greville, Emma, bar vitni í málinu í gær, þar sem hún sagði Giggs hafa skallað Kate af öllu afli eftir að hafa tekið farsíma hennar af henni. Síðar hafi hann hótað Emmu að gera það sama við hana.

Giggs segir þetta ekki satt en að hausar þeirra hafi snerst óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl

Mun snúa aftur í sumar eftir misheppnaða dvöl
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Trent neitaði að tjá sig

Trent neitaði að tjá sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum