fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Vandræðalegt fyrir Oscar – Mættur út til að klára dæmið þegar Kínverjarnir sögðu nei

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 15:03

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar, fyrrum leikmaður Chelsea, er fastur í Kína og fær ekki draumaskipti sín til Flamengo í gegn.

Það var talið nær öruggt að Brasilíumaðurinn væri á leið til Flamengo. Hann var mættur til Brasilíu en þá sagði félag hans, Shanghai Port, nei.

Fimm og hálft ár er síðan Oscar fór frá Chelsea til Shanghai. Kínverska félagið keypti hann á 60 milljónir punda. Þá hefur hann þénað yfir 100 milljónir punda á tíma sínum í Kína.

„Ég vil þakka öllum fyrir fallegu skilaboðin undanfarin mánið, sérstaklega stuðningsmönnum Flamengo,“ skrifaði Oscar á samfélagsmiðla.

„Ég er mjög ánægður með áhugann sem Flamengo og stuðningsmenn félagsins sýndu mér. Það var bara ekki hægt að klára þetta á þessum tímapunkti. Ég óska félaginu alls hins besta það sem eftir er af þessari leiktíð. Takk fyrir.“

Oscar lék á sínum yngri árum með Sao Paulo og Internacional í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“