fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Breytingar hjá Vilhjálmi og Katrínu – Flytur út

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 13:30

Kate og Vilhjálmur með Karlottu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan skamms tíma flytja Vilhjálmur prins og Katrín hertogaynja úr Kensington höll í nýtt fjögurra herbergja hús. Samhliða þessu verður stór breyting á heimilishaldinu hjá þeim.

Samkvæmt frétt The Telegraph þá mun barnfóstran Maria Borrallo ekki flytja með þeim inn í nýja húsið því það er ekki pláss þar fyrir hana. Hún hefur búið hjá þeim síðan Georg prins, elsti sonur þeirra, var átta mánaða gamall. Börnin eru því vön að hafa hana á heimilinu en hún annast þau öll en þau eru þrjú. Hún mun starfa áfram hjá þeim en búa annars staðar.

Ástæðan fyrir flutningunum er að hjónin vilja að börn þeirra fái eins eðlilegt uppeldi og hægt er og því vilja þau ekki búa í höllinni lengur. Einnig vilja þau vera nær Elísabetu II, drottningu, ömmu Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?