fbpx
Miðvikudagur 05.mars 2025
Fréttir

Tveir tólf ára drengir brenndust á Suðurnesjum eftir að flugeldi var grýtt í þá

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 14:48

Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir drengir slösuðust í gærkvöldi eftir að heimatilbúin sprengja, búin til úr flugeldum, sprakk nálægt þeim. Drengirnir þurftu báðir að leita sér aðhlynningar á sjúkrastofnun vegna minniháttar meiðsla en þeir brenndust báðir í andliti auk þess sem annar brenndist einnig á hendi.  Í samtali við DV staðfestir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, að slíkt atvik hafi átt sér stað en lögregla muni ekki tjá sig um málið að svo stöddu.

Atvikið átti sér stað um kl.9.30 í gær í Reykjanesbæ en samkvæmt heimildum DV grýtti skólafélagi sprengjunni að drengjunum tveimur með þeim afleiðingum að þeir slösuðust. Drengirnir eru allir á tólfta aldursári en ekki liggur fyrir hvort um gáleysi eða ásetning hafi  verið að ræða.

Málið er í rannsókn og er komið í farveg hjá viðeigandi stofnunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti

Finnur Ingi var dæmdur fyrir að nauðga samstarfskonu eiginkonu sinnar en fær áheyrn í Hæstarétti
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla

Einar ósáttur við borgina: Mega framleiða lyf fyrir börn en ekki reka leikskóla
Fréttir
Í gær

Þorsteinn hefur efasemdir um varnarsamninginn og telur að Íslandi geti stafað ógn af Bandaríkjunum

Þorsteinn hefur efasemdir um varnarsamninginn og telur að Íslandi geti stafað ógn af Bandaríkjunum
Fréttir
Í gær

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“

Vance segir að evrópskir leiðtogar segi eitt um Úkraínustríðið opinberlega en allt annað í einkasamtölum – „Þetta getur ekki haldið endalaust áfram“
Fréttir
Í gær

Viktoría enn föst í Georgíu – Gunnlaugur sakar ríkislögreglustjóra um ósannindi

Viktoría enn föst í Georgíu – Gunnlaugur sakar ríkislögreglustjóra um ósannindi
Fréttir
Í gær

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“

Diljá svarar skammarpistli Bjarna – „Við sungum saman í söng- og leiklistarskóla fyrir tveimur áratugum síðan“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar

Of mikil vinna fyrir Skattinn að svara beiðni um upplýsingar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umfangsmikil sérsveitaraðgerð í Kópavogi

Umfangsmikil sérsveitaraðgerð í Kópavogi