fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Dómarinn með hljóðnema í Vesturbænum í leik á milli goðsagna – „Þú ert svo heimskur að það er ekki fyndið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 09:40

Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær birtist myndskeið á Youtube frá leik KR og FH árið 1991, þar sem dómari leiksins, Gísli Guðmundsson, bar hljóðnema.

Því var hægt að heyra allt það sem gekk á.

Fjöldi goðsagna í íslenskum fótbolta spiluðu leikinn. Þar má nefna Pétur Pétursson, Rúnar Kristinsson og Heimi Guðjónsson í lið KR og Hörð Magnússon í liði FH.

Margt gekk á í leiknum, líkt og sjá og heyra má í myndskeiðinu hér neðar.

Starf dómarans getur verið erfitt. Eftir leik fengu áhorfendur að hlaupa inn á völlinn, þar sem fúkyrðum var hrópað að Gísla.

„Þú ert svo heimskur að það er ekki einu sinni fyndið,“ sagði einn áhorfandinn.

„Safnaðu hári áður en þú ferð að dæma aftur,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United

Trúir því að Solskjær muni snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Í gær

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni