fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Spánn: Sevilla tapaði opnunarleiknum

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Osasuna 2 – 1 Sevilla
1-0 Chimy Avila(‘9)
1-1 Rafa Mir(’11)
2-1 Aimar Oroz(’74, víti)

Opnunarleikur spænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í kvöld er Osasuna tók á móti Sevilla í La Liga.

Sevilla var fyrir leikinn talið sigurstranglegra en leikurinn byrjaði fjöruglega með tveimur mörkum.

Chimy Avila kom Osasuna yfir á níundu mínútu en stuttu seinna jafnaði Rafa Mir fyrir gestina.

Það var svo Aimar Oroz sem tryggði Osasuna öll þrjú stigin í seinni hálfleik er hann kom boltanum í netið af vítapunktinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid

Alonso svarar fyrir sögusagnirnar um Real Madrid