fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Norðurheimskautið hlýnar tvöfalt hraðar en gert var ráð fyrir

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norðurheimskautasvæðið er að bráðna mun hraðar en restin af heiminum og hefur verið að gera það í áratugi, segja vísindamenn. Rannsókn sem birt var í gær er sögð staðfesta viðvaranir vísindamanna um að meðalhitastig Norðurheimskautsins hafi hækkað fjórfalt hraðar en restin af hnettinum, greindi CNN frá.

„Norðurheimskautið virðast enn viðkvæmari fyrir hnattrænni hlýnun en haldið var,“ sagði Mika Rantanen sem tók þátt í rannsókninni með öðrum vísindamönnum hjá finnsku veðurstofunni.

Hlutar Norðurheimskautasvæðisins, svo sem Barentshafið, eru að hlýna allt að sjöfalt hraðar, sögðu vísindamennirnir. Hitastigsmunurinn virðist hafa áhrif á stormamyndun og vindhraða í Norður-Ameríku sem veldur ýktari hitabylgjum og meiri rigningu, samkvæmt New York Times. „Mögnunin á heimskautunum er óneitanleg,“ sagði John Walsh, yfirrannsóknarmaður hjá Alþjóðlegu heimskautastofnuninni við Háskólann í Alaska. Rannsóknarmenn könnuðu hitastigsþróun heimskautanna frá 1979 til 2021.

Gróðurhúsaáhrif frá jarðefnaeldsneytisbrennslu er það sem veldur þessari mögnun á hitastigi á svæðinu. Skýrsla frá Sameinuðu þjóðunum sagði að ef engar hömlur verða settar á jarðefnaeldsneytisbrennslu og gróðurhúsalofttegundir munu Norðurheimskautið halda áfram að hlýna hraðar en nokkur annar staður á jörðinni, samkvæmt CNN. Áhrif á veðurfar jarðarinnar gæti stigmagnast. Vísindamenn sögðu einnig að veðurfarslíkön séu ekki að sjá fyrir veðurbreytingarnar sem gæti þýtt að líkönunum geti ekki verið treyst í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum

Sæðisrugl – Eignuðust 25-75 börn vegna skorts á reglum
Pressan
Í gær

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu

Hún afplánar 15 lífstíðardóma fyrir morð á kornabörnum – Nýfundinn tölvupóstur gæti kollvarpað málinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“

Starfaði áratugum saman fyrir CIA og trúir því að Hitler hafi ekki látið lífið í neðanjaðarbyrginu – „Ef þú ætlaðir að fela Hitler, þá myndir þú gera það þarna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann

Fékk fjölskylduauðinn í arf þegar faðir hans lést – Síðan komst upp um hann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt

Hver voru fórnarlömb Gilgo Beach morðingjans? – Þetta eru konurnar 7 sem Rex Heuermann er ákærður fyrir að hafa myrt
Pressan
Fyrir 3 dögum

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð

1968 ár stórra atburða: Stúdentauppreisn, geimferðir, stríð og morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi