fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

OnlyFans fyrirsæta grunuð um morð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 06:25

Courtney Clenney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

OnlyFans fyrirsætan Courtney Clenney er nú í gæsluvarðhald á Hawaii en hún er grunuð um að hafa myrt unnusta sinn í apríl.

Clenney er 26 ára. Miami Herald segir að hún sé grunuð um að hafa stungið unnusta sinn til bana.

Verjandi hennar, Frank Prieto, sagði í samtali við Miami Herald að Clenney hafi verið á Hawaii til að sækja sér meðferð vegna fíkniefnanotkunar og til að fá aðstoð vegna áfallastreitu.  Hann sagði að handtakan hafi komið á óvart því Clenney hafi verið samvinnuþýð við lögregluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 5 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp