fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Samherjasímamálið – Fjórmenningarnir boðaðir aftur í skýrslutöku

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur boðað að nýju blaðamennina Aðalstein Kjartansson, Arnar Þór Ingólfsson, Þóru Arnórsdóttur og Þórð Snæ Júlíusson í skýrslutöku vegna meintra brota á friðhelgi einkalífs í máli Páls Steingrímssonar, skipstjóra hjá Samherja, en málið varðar þá atburðarás sem varð er síma Páls var stolið og gögn úr honum afrituð, vorið 2021. Fjórmenningarnir hafa stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á málinu.

RÚV greinir frá þessu.

Þórður Snær staðfesti í samtali við fréttastofu RÚV að hann og Arnar Þór Ingólfsson hefðu mætt í skýrslutöku í dag. Eftir er að taka skýrslu af Þóru og Aðalsteini.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Í gær

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur

Ljósleiðari rofnað í tvígang í Húnavatnssýslum á skömmum tíma – Þungar áhyggjur
Fréttir
Í gær

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Í gær

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“

Sakar RÚV um fúsk og óvönduð vinnubrögð- „Hvað næst RÚV?“
Fréttir
Í gær

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“

Brynjar Karl sakar fréttamann um að hafa snúið út úr viðtali á versta veg – „Hvenær ætla menn að fatta að það er ekki hægt að leggja menn eins og mig í einelti?“