fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í sjósundi við Langasand

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem lést við sjósund við Langasand í vikunni hét Elías Jón Sveinsson. Skagafréttir greina frá þessu.

Elías var fæddur árið 1966. Hann var reyndur sjósundkappi en hann bjó á Akranesi á æskuárum. Foreldrar hans voru þau Sveinn Elías Elíasson og Sveinbjörg Zóphaníasdóttir. Sveinn Elías var bankastjóri Landsbankans á Akranesi. Hann lést árið 2016 og Sveinbjörg lést árið 2014.

Elías var við sjósund ásamt öðrum við Langasand þann að kvöldi 9. júlí. Ítarleg leit hófst rétt eftir kl. hálf níu eftir að Elías skilaði sér ekki í land. Þyrla Landhelgisgæslunnar tók þátt í leitinni ásamt fjölmennum hópi úr Björgunarfélagi Akraness.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?

Hvernig er hægt að skapa ungmennum heilbrigt val?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
Fréttir
Fyrir 4 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför