fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Conte bannar fjórum stjörnum að æfa með liðinu – Vonast til að losna við þá

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 12:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tanguy Ndombele einn dýrasti leikmaður í sögu Tottenham er bannað að æfa með aðalliði félagsins í þeirri von um að losna við hann.

Ndombele er í hópi fjögurra leikmanna úr aðalliði Tottenham sem Antonio Conte vill losna við.

Ndombele var lánaður til Lyon á síðustu leiktíð en erfiðlega gengur hjá Tottenham að losna við franska miðjumanninn.

Giovani Lo Celso, Sergio Reguilon og Harry Winks eru einnig í hópi þeirra sem Conte bannar á æfingum.

Þessir fjórir leikmenn þéna allir hressilegar upphæðir en æfa nú með varaliði félagsins. Conte segist ekki hafa not fyrir þá og Tottenham vonast til að losna við hann þá á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur

Sjáðu sturlað sigurmark sem tryggði Real mikilvægan sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
433Sport
Í gær

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“

Fögnuðu markinu allt of mikið gegn Manchester United – ,,Leikurinn var ekki búinn“
433Sport
Í gær

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar

Verðmiði Newcastle hefur engin áhrif á Liverpool – Borga meira en 120 milljónir ef þess þar