fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Hér eru kettir flokkaðir sem ágeng tegund

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 07:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir tveimur árum voru 6,8 milljónir heimiliskatta í Póllandi. Nú hafa þarlendir vísindamenn flokkað ketti sem framandi og ágenga tegund til að vekja athygli á að kettir drepa mörg hundruð milljónir dýra árlega.

Það er pólska vísindaakademían, sem starfar á vegum ríkisins, sem hefur flokkað venjulega ketti (Felis catus) sem framandi og ágenga tegund og er hún númer 1.787 á skrá yfirvalda yfir ágengar tegundir. Videnskab skýrir frá þessu.

Eins og fyrr segir er ástæðan fyrir þessari skráningu þau miklu áhrif sem kettir hafa á lífríkið, sérstaklega fugla.  Wojciech Solarz, líffræðingur hjá vísindaakademíunni, segir að árlega drepi pólskir heimiliskettir 140 milljónir fugla.

Eins og vænta mátti eru kattaeigendur og kattaelskendur ekki sáttir við þessa skráningu og segja þeir að ekki sé hægt að skella skuldinni á ketti hvað varðar minni fjölbreytileika í lífríkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?

Eru þetta vonarstjörnur vonlausra demókrata?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?

Hversu hollt er að borða einn banana á dag?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum

Þessi áfengi drykkur hringir viðvörunarbjöllum hjá barþjónum