fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Man Utd tapaði gegn Brighton

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. ágúst 2022 14:57

Ronaldo og Erik ten Hag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United byrjar tímabilið á Englandi í raun ömurlega eftir leik við Brighton á heimavelli í dag.

Man Utd byrjaði ekki með markahæsta mann sinn frá síðasta tímabili en Cristiano Ronaldo sat á bekknum.

Fyrri hálfleikurinn var í eigu Pascal Gross í dag en hann gerði tvö mörk með stuttu millibili til að koma Brighton í 2-0.

Man Utd tókst að laga stöðuna á 68. mínútu er Alexis Mac Allister varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark fyrir gestina.

Lengra komust leikmenn heimaliðsins þó ekki og frábær sigur Brighton í fyrsta leik staðreynd.

Í hinum leiknum sem var að klárast áttust við Leicester og Brentford í fjörugri viðureign.

Brentford náði í gott stig í 2-2 jafntefli á King Power vellinum þar sem Josh Dasilva jafnaði metin undir lok leiks.

Man Utd 1 – 2 Brighton
0-1 Pascal Gross(’30)
0-2 Pascal Gross(’39)
1-2 Alexis Mac Allister(’68, sjálfsmark)

Leicester 2 – 2 Brentford
1-0 Timothy Castagne(’33)
2-1 Kiernan Dewsbury-Hall(’46)
2-1 Ivan Toney(’62)
2-2 Josh Dasilva(’86)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan