fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tuchel staðfestir brottför leikmanns og vill fleiri inn – ,,Þurfum meiri gæði“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. ágúst 2022 20:06

Tuchel og Sterling.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, hefur staðfest það að Marcos Alonso sé á förum frá félaginu en hann lék ekki gegn Everton í 1-0 sigri í dag.

Tuchel og hans menn unnu opnunarleikinn en Alonso tók engan þátt og er á leið til Barcelona.

Tuchel bætir við að hann vilji fá inn fleiri nýja leikmenn áður en glugginn lokar í lok mánaðarins.

Chelsea hefur styrkt sig í sumar og hefur fengið varnarmennina Marc Cucurella og Kalidou Koulibaly sem og Raheem Sterling í sóknina.

,,Já Marcos bað um að fá að fara og við samþykktum það. Það var ekkert vit í að nota hann í dag,“ sagði Tuchel.

,,Ef við getum bætt við okkur fleiri leikmönnum þá gerum við það. Ekki endilega miðjumönnum en við erum opnir fyrir öllu.“

,,Við gætum notað nýja orku og ferskar fætur til að koma okkur á næsta stig. Ef það gerist ekki þá notum við þetta lið en við gætum notað eitthvað nýtt og meiri gæði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals