fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Crystal Palace og Arsenal – Partey byrjar

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 18:14

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er nú loksins að fara af stað og er það eitthvað sem íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fagnað.

Fyrsti leikur tímabilsins fer fram í kvöld er Crystal Palace tekur á móti Arsenal en fleiri leikir verða svo spilaðir um helgina.

Stuðningsmenn Arsenal eru vongóðir fyrir þetta tímabil en liðið hefur styrkt sig töluvert í sumar.

Stjóri Palace er Patrick Vieira en hann er fyrrum leikmaður Arsenal og hefur gert góða hluti með félagið síðan hann tók við.

Fyrsti leikur tímabilsins hefst 19:00 í kvöld og hér má sjá byrjunarliðin.

Crystal Palace: Guaita, Clyne, Andersen, Guéhi , Mitchell; Schlupp, Doucouré, Eze,Ayew, Édouard, Zaha

Arsenal: Ramsdale, White, Saliba, Gabriel, Zinchenko, Partey, Xhaka, Odegaard, Saka, Jesus, Martinelli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson