fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, nýr íþróttastjóri Paris Saint-Germain, ætlar ekki að leyfa leikmönnum að komast upp með neitt kjaftæði á næsta tímabili.

Campos hefur til að mynda bannað leikmönnum að djamma í París. Hann hefur þegar heimsótt fjölda skemmtistaða í borginni og vill fá upplýsingar um það ef leikmaður hans sést á einum þeirra.

Þá þurfa leikmenn að mæta til æfinga á morgnanna á milli 8:30 og 8:45. Mæti þeir eftir það verða þeir sendir heim.

Allir leikmenn eiga svo að borða máltíðir saman á æfingasvæðinu. Þetta vill Campos til að koma í veg fyrir að klíkur myndist innan leikmannahópsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson