fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Nálægt því að ganga í raðir Barcelona frá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 12:43

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er nálægt því að ganga frá kaupum á Marcos Alonso frá Chelsea.

Chelsea sótti fyrr í dag Marc Cucurella, sá er vinstri bakvörður líkt og Alonso.

Chelsea greiðir 55 milljónir punda fyrir bakvörðinn til að byrja með. Síðar gætu sjö milljónir punda bætast við. Þá verður hann dýrasti bakvörður sögunnar. Cucurella virtist lengi vel fyrr í sumar vera á leið til Manchester City. Allt kom þó fyrir ekki.

Hann kom til Brighton frá Getafe síðasta sumar og stóð sig vel á sinni fyrstu leiktíð á Englandi.

Eftir skipti Cucurella gæti reynst erfitt fyrir Alonso að fá spiltíma á Stamford Bridge. Fyrir hjá félaginu er vinstri bakvörðurinn Ben Chilwell.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson