fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Valur með fimm stiga forskot – Dramatískur sigur Stjörnunnar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 21:57

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengudeildar kvenna eftir leik við Þór/KA á heimavelli í kvöld.

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir gerði tvö mörk fyrir Valskonur í 3-0 sigri og var þetta níundi sigurleikur liðsins af 12.

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar með 24 stig og á leik til góða.

Stjarnan vann dramatískan sigur gegn KR þar sem sigurmarkið var skorað í blálokin.

Málfríður Erna Sigurðardóttir gerði það þegar mjög stutt var eftir til að tryggja dýrmæt þrjú stig. Stjarnan er í þriðja sætinu með 23 stig en KR á botninum með sjö.

Selfoss og ÍBV skildu jöfn á Selfossi þar sem engin mörk voru skoruð. Selfoss er í sjötta sæti deildarinnar með 15 stig og ÍBV er í fimmta sæti með 18 stig.

Þróttur Reykjavík vann þá botnlið Aftureldingar 2-0 í Mosfellsbæ og situr í fjórða sæti með 19 stig.

Valur 3 – 0 Þór/KA
1-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (‘4)
2-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (’10)
3-0 Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (’77)

KR 1 – 2 Stjarnan
1-0 Ísabella Sara Tryggvadóttir (’23)
1-1 Katrín Ásbjörnsdóttir (’51)
1-2 Málfríður Erna Sigurðardóttir (’90)

Selfoss 0 – 0 ÍBV

Afturelding 0 – 2 Þróttur R.
0-1 Murphy Alexandra Agnew (’74)
0-2 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan