fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Börsungar sjái Alexander-Arnold sem leikmanninn sem fullkomnar lið þeirra

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 13:08

Trent Alexander-Arnold / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold er í gríðarlega óvænt orðaður við Barcelona. Liverpool Echo segir frá því að Börsungar hafi sett hægri bakvörðinn á óskalista sinn fyrir næsta sumar.

Barcelona hefur eytt miklum fjármunum í leikmenn í sumar. Menn á borð við Robert Lewandowski, Raphinha og Jules Kounde hafa komið til félagsins, svo aðeins nokkur dæmis séu tekin.

Katalóníustórveldið telur að með því að fá Alexander-Arnold næsta sumar, yrði liðið tilbúið.

Samningur leikmannsins við Liverpool rennur út árið 2025. Hann er uppalinn á Anfield.

Liverpool hefur í gegnum tíðina selt lykilmenn á borð við Luis Suarez, Philippe Coutinho og Javier Mascherano til Barcelona. Það verður þó að teljast ólíklegt að Alexander-Arnold fari þá leið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson