fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Var bullað um Bale – Svarar bara fyrir sig á spænsku

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 21:27

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale er duglegur að tala spænsku í Bandaríkjunum síðan hann gerði samning við LAFC þar í landi.

Þetta segir Ilie Sanchez, leikmaður LAFC, en Bale kom til LAFC í sumar á frjálsri sölu frá Real Madrid.

Bale var oft ásakaður um það að neita að tala spænsku er hann var hjá Real og að hann hefði ekki áhuga á að læra tungumálið.

Miðað við orð Sanchez þá eru þær sögusagnir algjört kjaftæði en Bale á það til að svara á spænsku þegar talað er við hann á ensku.

,,Gareth talar við mig á spænsku, ég er eini Spánverjinn í liðinu en aðrir koma frá Suður-Ameríku,“ sagði Sanchez.

,,Hann vill bara tala spænsku við mig, stundum reynum við að tala við hann á ensku en hann svarar á spænsku!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson