fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Gríðarlega sterkur sigur KR

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 0 – 1 KR
0-1 Aron Þórður Albertsson (’16)

KR vann virkilega sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið spilaði við KA á Akureyri.

KA var fyrir leikinn í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig og var aðeins tveimur stigum frá Víkingi Reykjavík í öðru sætinu.

Flestir bjuggust við heimasigri í dag en Aron Þórður Albertsson var sá maður sem gerði eina mark leiksins.

Aron tryggði KR-ingum sigur í fyrri hálfleik er hann kom boltanum í netið á 16. mínútu.

Sigurinn þýðir það að KR er í sjötta sæti deildarinnar með 21 stig líkt og Valur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson