fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

35 ára gamall Huddlestone gæti virkilega óvænt endað hjá Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. ágúst 2022 08:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Tom Huddlestone gæti óvænt verið á leið til Manchester United. Telegraph segir frá.

Samningur hins 35 ára gamla Huddlestone við Hull City rann út fyrr í sumar. Talið er að Man Utd hafi áhuga á að fá hann inn í U-21 árs lið sitt, ásamt því að þjálfa hjá því.

Huddlestone er frægastur fyrir tíma sinn hjá Tottenham, þar sem hann var í átta ár, frá 2005 til 2013.

Þá hefur Huddlestone einnig leikið með Derby County á meistaraflokksferli sínum.

Miðjumaðurinn á að baki fjóra A-landsleiki, auk fjölda leikja með yngri landsliðum, fyrir Englands hönd. Komu þeir á árunum 2009 til 2012, er hann lék með Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson