fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ramsey skrifaði undir í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nice í Frakklandi er búið að staðfesta komu miðjumannsins reynda Aaron Ramsey frá Juventus.

Ramsey kemur til Nice á frjálsri sölu en hann kom upphaflega til Juventus fyrir þremur árum frá Arsenal.

Ramsey stóðst ekki væntingar hjá Juventus en meiðsli settu töluvert strik í reikning hans.

Welski landsliðsmaðurinn er 31 árs gamall og vonast til að haldast heill í vetur til að ná HM í Katar.

Ramsey gerir tveggja ára samning við Nice sem hafnaði í fimmta sæti frönsku deildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson