fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

BBC þurfti að biðjast afsökunar: Snöggreiddist fyrir framan milljónir – ,,Farðu til fjandans, helvítis fífl“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkissjónvarpið, BBC, neyddist til þess að biðjast afsökunar í gær eftir úrslitaleik EM kvenna sem fór fram á Wembley.

Fótboltinn er loksins kominn heim en England spilaði við Þýskaland í úrslitum og hafði betur 2-1 í framlengingu.

Hin 35 ára gamla Jill Scott varð ansi reið í þessum leik en hún lét þá leikmann Þýskalands, Sydney Lohmann, heyra það eftir tæklingu.

Scott öskraði á Lohmann: ‘farðu til fjandans, helvítis fífl,’ en myndavélar vallarins náðu atvikinu á upptöku.

Sem betur fer heyrðist ekkert hljóð en það var ansi auðvelt að gera sér grein fyrir því hvað þessi reynslumikli leikmaður væri að segja.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson