fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Mikil skjálftavirkni á Reykjanesi – yfir sjöhundruð skjálftar í nótt

Ritstjórn DV
Mánudaginn 1. ágúst 2022 08:38

Keilir Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöðug skjálftavirkni hefur verið í nótt á Reykjanesi og allnokkrir skjálftar mælst yfir 4 að stærð. Um kl hálf 7 höfðu ríflega 700 skjálftar mælst á Reykjanesi frá miðnætti samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu. Engin merki um gosóróa hafi þó mælst.

Um kl.3.14 í nótt varð skjálfti af stærðinni 4,3 við suðurenda Fagradalsfjalls. Skjálftinn fannst vel á Suðvesturhorninu og hafa Veðurstofunni borist tilkynningar allt austur úr Fljótshlíð um að skjálftans hafi orðið vart. Skjálftinn var á 3,8 km dýpi og má gera ráð fyrir að um gikkskjálfta hafi verið að ræða líkt og fyrr í kvöld þegar skjálfti af stærðinni 5,4 átti upptök sín nærri Grindavík.

Réttu um tíu mínútum síðar barst ritstjórn önnur tilkynning um skjálfta af svipaðri stærðargráðu, nú 4,2 af stærð og norðvestur af Þorbirni.

Um kl.6.27 Þá mældist skjálfti upp á 4,7 um hálfan kílómetra vestur af Litla Hrút. Skjálftinn mældist á 3,8 km dýpi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“

Strútur réðst á Boris Johnson – „Of fyndið til þess að deila ekki“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kona föst inni á salerni

Kona föst inni á salerni
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum

Segir bæjarstjórn Seltjarnarnes verða að horfast í augu við raunveruleikann – Uppsafnaður halli 3 milljarðar og þjónusta í molum
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans