fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Harðlega gagnrýndir fyrir að neita verðlaunum í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 21:53

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester City hafa fengið mikla gagnrýni á samskiptamiðlum sem og annars staðar eftir leik gegn Liverpool í gær.

Leikið var um Samfélagsskjöldinn á Englandi en Liverpool hafði betur í leiknum 3-1.

ITV greindi frá því eftir leik að leikmenn Man City hafi neitað að taka við silfurverðlaununum eftir leik og héldu frekar inn í klefa.

,,Þetta þýðir eitthvað þegar þeir vinna en ekki þegar þeir tapa. Glataður klúbbur,“ skrifar einn stuðningsmaður og taka margir undir þessi orð.

Aðrir benda á að um æfingaleik sé að ræða en Liverpool fékk að taka á móti gullverðlaununum að þessu sinni.

Margir eru á því máli að Man City sé að sýna þessari keppni mikla óvirðingu en þarna eigast við bikarmeistarar og Englandsmeistarar síðasta tímabils.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson