fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Alfons sagður á óskalista fjögurra stórliða í Evrópu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stórlið í Evrópu sem eru að fylgjast með gangi mála hjá bakverðinum Alfons Sampsted.

Það er blaðamaðurinn Ekrem Konur sem greinir frá þessu en Alfons er íslenskur landsliðsmaður og spilar í Noregi.

Hann hefur gert frábæra hluti með Bodö/Glimt þar í landi en liðið vakti verulega athygli í Evrópudeildinni síðasta vetur.

Samkvæmt þessum fregnum eru fjögur lið að fylgjast með Alfons og eru það lið í mun stærri gæðaflokki en Bodö/Glimt.

Aston Villa, Lazio, Leverkusen og Lyon eru öll sögð áhugasöm um þennan 24 ára gamla hægri bakvörð.

Alfons á að baki 13 landsleiki fyrir Ísland og hefur leikið með Bodö/Glimt undanfarin tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson