fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Tæplega 700 skjálftar frá miðnætti

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 31. júlí 2022 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega 700 skjálftar mældust á Reykjanesskaga frá miðnætti í nótt og þar til rétt fyrir sjö í morgun. Flestir skjálftar eru á svæðinu norðaustan Fagradalsfjalls en þar hófst jarðskjálftahrina um hádegi í gær. Því eru alls komnir um 2500 skjálftar frá því í gær. Sá stærsti í nótt var að stærðinni 4,2 klukkan 04:06 en upptök hans voru rétt vestan við Litla Hrút.

Skjálftavirkni róaðist töluvert eftir klukkan 19 í gærkvöldi og hélst nokkuð stöðug þar til um 3:15 í nótt er hún tók aftur kipp í rúman klukkutíma og róaðist svo aftur.

Almannavarnir lýstu í gær yfir óvissustigi vegna jarðskjálftahrinunnar. Óróapúls hefur mælst sem er merki um áhlaup kviku undir yfirborði jarðar og ekki útilokað að eldgos sé í vændum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Verður næsti páfi Svíi?

Verður næsti páfi Svíi?
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“

Guðmundur fær ekki 670 þúsund krónur endurgreiddar sem svindlarar stálu af kreditkorti hans – „Óréttlætið hefur haft betur að mínu mati“
Fréttir
Í gær

Undirskriftalisti til stuðnings Hauki Ægi sem sakfelldur var fyrir líkamsárás á sýrlenskan skutlara

Undirskriftalisti til stuðnings Hauki Ægi sem sakfelldur var fyrir líkamsárás á sýrlenskan skutlara
Fréttir
Í gær

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“

Berfætt kona í kjól hneykslaði við Gljúfrabúa – „Þetta er svo mikil óvirðing gagnvart náttúrunni og öðru fólki“
Fréttir
Í gær

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður

Atburðarásin gæti orðið hröð ef eldgos verður
Fréttir
Í gær

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það

Trump hótar að loka stórum bandarískum sjónvarpsstöðvum – Þessi maður getur hjálpað honum við það
Fréttir
Í gær

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“

Börkur ósáttur við valkyrjurnar – „Til hamingju, hálfvitar“
Fréttir
Í gær

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“

Samúðarkveðja Höllu forseta vegna fráfalls páfa veldur undrun – „Úff“