Darwin Nunez skoraði sitt fyrsta keppnismark fyrir Liverpool í dag er liðið mætti Manchester City.
Um var að ræða leik í Samfélagsskildinum en Nunez skoraði þriðja mark Liverpool í 3-1 sigri.
Nunez kom til Liverpool í sumar fyrir risaupphæð frá Benfica og var ekki lengi að stimpla sig inn.
Úrúgvæinn er rosalega ástríðufullur og fór úr treyjunni eftir að hafa gulltryggt sigurinn.
Mark hans má sjá hér.
🔴 GOAL!
Darwin Nunez puts the game to bed#Liverpool [3] – 1 Manchester City
Follow @fastfootygoal #CommunityShield | #LFC
pic.twitter.com/wBMaUSBCwB— Goal Replays (@footygolazos) July 30, 2022