fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Tveir lykilmenn ekki með Liverpool í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði Diogo Jota og Alisson verða ekki með Liverpool í dag sem spilar við Manchester City í fyrsta leik tímabilsins.

Spilað er um Samfélagsskjöldinn en þar eigast við bikarmeistarar síðasta tímabils sem og Englandsmeistarar.

Það er ansi mikið áfall fyrir Liverpool að missa báða þessa leikmenn og þá sérstaklega Alisson sem spilar í markinu.

Adrian mun þess í stað spila í marki Liverpool en hann hefur ekki alltaf verið mjög sannfærandi á milli línanna hjá liðinu. Adrian er þriðji markmaður Liverpool en Caoimhin Kelleher er einnig frá og spilar ekki.

Liverpool vonast þó til þess að Alisson verði klár fyrir fyrsta leik ensku deildarinnar sem er gegn Fulham þann 6. ágúst.

Búist er við að Jota verði lengur frá en Alisson og á í hættu á að missa af fyrstu umferðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson