fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

,,Ef ekki þá heimsæki ég Arnar persónulega“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 18:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson, sparkspekingur Þungavigtarinnar, heimtar það að Hólmbert Aron Friðjónsson verði valinn í næsta landsliðshóp Arnars Þórs Viðarssonar.

Þetta segir Kristján í nýjasta hlaðvarpsþætti þáttarins en Hólmbert hefur hingað til ekki verið maður Arnars sem hefur ekki náð neinum frábærum árangri með landsliðið.

Hólmbert spilar með Lilleström í Noregi og átti stórleik í vikunni og skoraði þrennu er liðið komst áfram í Sambandsdeildinni.

Lilleström vann sannfærandi 5-2 sigur á SJK frá Finnlandi þar sem framherjinn stal senunni og skoraði þrjú af þeim mörkum.

Hólmbert var ekki valinn í upprunarlega landsliðshópinn í síðasta verkefni en neitaði síðar að mæta þegar kallið kom.

,,Hólmbert henti í þrennu og ef hann verður ekki valinn í landsliðið þá heimsæki ég Arnar Þór Viðarsson persónulega. Ég ætla bara að heimsækja hann, fá mér bolla og ræða þessi mál,“ sagði Kristján í þættinum sem má nálgast hér.

,,Hann var ekki valinn í upprunarlega hópinn [í síðasta vali] og gaf skít í þetta dæmi eftir að hafa verið kallaður inn því hann átti að vera í upprunarlega hópnum.“

,,Það er spurning hvort Arnar sé eins og fílarnir og muni það að hann hafi neitað að mæta en hann var að spila í Evrópukeppni, þetta var ekki einhver grínleikur í norska bikarnum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson