Arsenal hefur opinberað þriðju búninga sína fyrir næstu leiktíð.
Búningarnir eru bleikir og hafa vakið mikla athygli. Þá má sjá hér neðar.
Karlalið Arsenal hafnaði í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð eftir harða baráttu við Tottenham um sæti í Meistaradeild Evrópu.
Kvennaliðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Chelsea.
Arsenal drop their new third kit 💧 pic.twitter.com/rPNJINR7dF
— B/R Football (@brfootball) July 29, 2022