fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Fjögur kórónuveirusmit – Ein milljón send í einangrun

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 29. júlí 2022 08:00

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirvöld í kínversku borginni Wuhan, þar sem kórónuveiran sem veldur COVID-19, kom fyrst fram á sjónarsviðið hafa skipað tæplega einni milljón borgarbúa í einangrun í þrjá daga. Ástæðan er að fjórir greindust með kórónuveiruna.

BBC skýrir frá þessu. Í borginni er rekin stíf „núll-kórónu“ stefna sem felur í sér fjöldasýnatökur, einangrun og lokun á samfélagsstarfsemi.

Nú eru það íbúar í Jiangxia úthverfinu sem verða að vera í einangrun.

Smit greindust hjá fjórum aðilum. Tveimur sem eru einkennalausir og tveimur nákomnum þeim.

Vegna þeirrar hörðu stefnu sem kínversk stjórnvöld hafa varðandi kórónuveirufaraldurinn hafa mjög fáir látist hlutfallslega af völdum veirunnar. Samkvæmt tölum Worldometer hafa kínversk yfirvöld skráð 5.226 dauðsföll af völdum COVID-19 en eru 4 dauðsföll á hverja milljón íbúa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?