fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Fólk sem býr við kröpp kjör er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 31. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á vegum the Institute for Fiscal Studies (IFS) í Bretlandi benda til að einn af hverjum tíu sem glímir við langvarandi veikindi vegna COVID-19 verði að hætta að vinna á meðan sjúkdómseinkenna gætir enn. Fólk sem býr við kröpp kjör, í fátækt, er líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19 miðað við niðurstöður rannsóknarinnar.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að samkvæmt IFS þá sé fólk, sem hefur glímt við sjúkdómseinkenni COVID-19 í meira en fjórar vikur, líklegra til að hafa búið í félagslegu húsnæði og þegið opinberar bætur áður en það veiktist.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að konur, miðaldra fólk og fólk með undirliggjandi sjúkdóma sé líklegra til að glíma við langvarandi COVID-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu

Gekk í gegnum furðulega breytingu eftir að hún varð fyrir eldingu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“

Dóttir Elon Musk urðar yfir föður sinn og segir Teslu ekkert annað en svikamyllu – „Óöruggur lítill fábjáni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði

Gæsun breyttist í martröð fyrir 27 ára tilvonandi brúði
Pressan
Fyrir 3 dögum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum

Yfirmaður bólusetninga í Bandaríkjunum hættir störfum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut