fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Vilja ekki sjá Ronaldo og mótmæla mögulegri komu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Atletico Madrid hafa látið í sér heyra og vilja ekki sjá sóknarmanninn Cristiano Ronaldo hjá félaginu í vetur.

Stuðningsmannafélag Atletico sendi í gær frá sér yfirlýsingu og mótmælir því að félagið sé að íhuga að fá Ronaldo.

Atletico lék einnig æfingaleik í gær þar sem mátti sjá risastóran borða og á honum stóð: ‘CR7, ekki velkominn.’

Atletico hefur verið sterklega orðað við Ronaldo sem vill komast burt frá Manchester United og spila í Meistaradeildinni.

Ástæðan fyrir reiði stuðningsmanna Atletico er að sjálfsögðu sú staðreynd að Ronaldo lék í mörg ár með grönnunum í Real Madrid.

Margir hafa einnig látið heyra í sér á samskiptamiðlum og verður að segjast að það væri mikil áhætta fyrir félagið að semja við Portúgalann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson