fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Þetta eru treyjunúmerin sem nýjar stjörnur Man Utd munu bera – Eriksen fékk ekki ósk sína uppfyllta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 13:00

Christian Eriksen fer að sjálfsögðu með til Katar. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Christian Eriksen og Lisandro Martinez hafa fengið treyjunúmer fyrir komandi leiktíð.

Eriksen gekk í raðir Man Utd á dögunum á frjálsri sölu. Hann var á mála hjá Brentford seinni hluta síðustu leiktíðar. Daninn gerði stuttan samning við félagið í janúar eftir að hafa losað sig frá Inter. Eins og flestir vita fór Eriksen í hjartastopp í leik með Dönum síðasta sumar.

Eriksen mun leika í treyju númer 14 hjá Man Utd. Hann vildi vera númer 8 en Bruno Fernandes spilar í því númeri, eftir brottför Juan Mata í sumar.

Mynd/Getty

Martinez er miðvörður sem kemur frá Ajax. Hann getur einnig leikið í stöðu vinstri bakvarðar og á miðjunni. Arsenal hafði einnig áhuga á Argentínumanninum en Man Utd hafði að lokum betur.

Martinez mun spila í treyju númer 6 hjá Man Utd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson