fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Luis Suarez mættur heim

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 08:29

Luis Suarez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez er mættur aftur til heimalandsins Úrúgvæ. Hann skrifar undir samning við uppeldisfélag sitt, Nacional.

Suarez kemur til Nacional á frjálsri sölu frá Atletico Madrid, þar sem samningur hans var runninn út.

Framherjinn hefur auðvitað gert garðinn frægan með félögum á borð við Liverpool og Barcelona.

Hinn 35 ára gamli Suarez snýr aftur til Nacional, sextán árum eftir að hann yfirgaf félagið og hélt til Groningen í Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson