fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Segja „trúverðugt“ að Loch Ness skrímslið sé til – Ástæðan er merkur fundur

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 1. ágúst 2022 13:30

Er þetta Nessie? Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn við University of Bath segja að tilvist Loch Ness skrímslisins sé „trúverðug“ og byggja það á merkum fundi.

Um er að ræða steingervinga af litlum plesiosaur sem fundust við uppgröft í fornum árfarvegi í Marokkó. Plesiosaur er lítil útdautt skriðdýr sem lifði í sjó.

Segja vísindamenn að plesiosaur líkist þeim lýsingum sem hafa komið fram af Loch Ness skrímslinu, stundum kallað Nessie, en því hefur verið lýst sem dýri með langan háls og lítinn haus. Mirror skýrir frá þessu.

Efasemdarfólk hefur alltaf vísað því á bug að plesiosaur eða afkomendur tegundarinnar hafi geta lifað í tugi milljóna ára og hafst við í Loch Ness því plesiosaur var saltvatnsdýr.

En uppgötvunin í Marokkó, sem var gerð í 100 milljóna ára gömlum árfarvegi, bendir til að dýrin hafi lifað í ferskvatni. Það styrkir þá söguna um skrímsli í Loch Ness að mati vísindamanna.  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin

5 leiðir til að minnast ástvina þinna um jólin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum