fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Pólverjar kaupa 980 skriðdreka og fleiri hergögn frá Suður-Kóreu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 28. júlí 2022 20:00

Suður-kóreskar K9 fallbyssur á æfingu Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólsk yfirvöld hafa ákveðið að kaupa 980 skriðdreka, rúmlega 600 stórskotaliðsbyssur og tugi orustuþota frá Suður-Kóreu. Að hluta til eru þessi kaup til að mæta gjöfum Pólverja til Úkraínu en þeir hafa gefið Úkraínumönnum mikið magn hergagna vegna innrásar Rússa í landið.

CNN skýrir frá þessu og hefur eftir pólska varnarmálaráðuneytinu. Fram kemur að um 980 K2 skriðdreka sé að ræða, 648 K9 stórskotaliðsbyssur og 48 FA-50 orustuþotur. Ekki hefur verið skýrt frá kaupverðinu.

Reiknað er með að fyrstu 180 skriðdrekarnir komi til Póllands fyrir árslok og að framleiðsla hinna 800 hefjist í Póllandi 2026.

Einnig er reiknað með að fyrstu 48 stórskotaliðsbyssurnar berist á þessu ári og að 600 verði afhentar 2024. Frá 2025 verða þær framleiddar í Póllandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Í gær

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?

Áttu að slökkva ljósið til að spara rafmagn? Hvað segir 5-mínútna reglan?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gera 500 götur í París að göngugötum

Gera 500 götur í París að göngugötum