fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Albert skoraði í öruggum sigri á Lazio

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 21:17

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, komst á blað í dag er liðið spilaði við Lazio í æfingaleik.
Albert og félagar höfðu betur með fjórum mörkum gegn einu og skoraði landsliðsmaðurinn fjórða markið.
Sóknarmaðurinn kom boltanum í netið á 54. mínútu en hann gerði markið af vítapunktinum.
Ciro Immobile gerði eina mark Lazio sem telfdi upp sterku liði en gerði margar breytingar í seinni hálfleik.
Genoa leikur í næst efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð eftir fall í vetur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson