fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Vildu halda Lukaku en Tuchel sagði nei

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var algjörlega ákvörðun Thomas Tuchel að losna við framherjann Romelu Lukaku sem fór til Inter Milan í sumar.

Football London greinir frá þessum fregnum en Lukaku yfirgaf Chelsea og skrifaði undir hjá Inter á eins árs lánssamningi.

Lukaku stóðst ekki væntingar eftir að hafa komið til Chelsea í fyrra frá einmitt Inter en hann kostaði um 100 milljónir punda.

Bæði Marina Granovskaia og Petr Cech sem störfuðu á bakvið tjöldin hjá Chelsea á þessum tíma vildu halda Lukaku og gefa honum ár til viðbótar.

Tuchel vildi hins vegar ekki vinna með Belganum næsta vetur sem varð til þess að hann fékk að fara til Ítalíu.

Chelsea gæti bætt við sig framherja áður en tímabilið hefst en annars mun Kai Havertz líklega spila sem fölsk nía.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson