fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Schmeichel á förum frá Leicester?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 16:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City er samkvæmt fréttum á Englandi tilbúið að selja Kasper Schmeichel markvörð félagsins í sumar.

Schmeichel er 35 ára gamall en hann á aðeins ár eftir ef samningi sínum við félagið. Danski markvörðurinn hefur verið hjá félaginu í ellefu ár.

Schmeichel er með 130 þúsund pund á viku en Nice í Frakklandi hefur áhuga á að krækja í kauða.

Schmeichel hefur verið einn af betri markvörðum ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár og spilaði stórt hlutverk þegar Schmeichel varð enskur meistari árið 2016.

Schmeichel kom upp hjá Manchester City áður en hann fór til Notts County og Leeds.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson